Hátíðarsýning á Akratorgi

Verið velkomin á einstaka og hugljúfa ljósmyndasýningu á Akratorgi. Akraneskaupstaður og Héraðsskjalasafn Akraness færa bæjarbúum Hátíðarsýningu Ljósmyndasafns Akraness í jólagjöf.