Við vorum að setja fyrstu gjörðabókina frá Skógræktarfélagi Akraness inn á miðlunarvefinn okkar. Skógræktarfélagið á stórafmæli núna í nóvember svo okkur þótti tilvalið að vekja athygli á því með því að gefa öllum tækifæri á að glugga í fyrstu gjörðabók félagsins. Við óskum Skógræktarfélaginu til hamingju með 80 árin.
Smellið á hlekkinn til að komast beint í bókina: Skógræktarfélag Akraness (myndahlada.is)