Nú standa yfir framkvæmdir hjá okkur á Dalbraut 1 en verið er að skipta um gólfefni hjá okkur.
Við þurftum því að finna ljósmyndafundunum nýjan stað þann 15. og 22. janúar og starfsfólk Akraneskirkju var svo vinsamlegt að leyfa okkur að halda fundina í Vinaminni.
Fundirnir þessa tvo miðvikudaga eru því haldnir í VINAMINNI frá kl. 10-12.
Sjáumst þá.