Áhugaverður fróðleikur

Í flipanum Tenglasafn hér efst til hægri má finna mikinn fjölda af tenglum á ýmsar fróðlegar heimasíður. 

Við vorum að bæta við tengli sem vísar á skráningu húsanafna á Akranesi. 

Einnig vorum við að setja inn tengil sem vísar á upplýsingasíðu um húsaflutninga á Íslandi. Sú síða er mjög áhugaverð og gagnleg.